Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orka á viðráðanlegu verði
ENSKA
affordable energy
FRANSKA
énergie abordable
ÞÝSKA
erschwingliche Energie, bezahlbare Energie
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Sjálfbær þróun grundvallast m.a. á afar samkeppnishæfu, félagslegu markaðshagkerfi með öflugri vernd og auknum umhverfisgæðum. Það að stuðla að auknu sjálfbæri í orkumálum og baráttu gegn loftslagsbreytingum leiðir bæði til aukins orkuöryggis og tryggir samkeppnishæfni evrópsks efnahagslífs og framboð á orku á viðráðanlegu verði.

[en] Sustainable development is based, amongst other things, on a high level of protection and improvement of the quality of the environment. Promoting environmental sustainability and combating climate change leads as well to increasing security of supply and ensuring the competitiveness of European economies and the availability of affordable energy.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 800/2008 frá 6. ágúst 2008 þar sem tilgreindir eru tilteknir flokkar aðstoðar sem samrýmast sameiginlega markaðnum til beitingar 87. og 88. gr. sáttmálans (reglugerð um almenna hópundanþágu)

[en] Commission Regulation (EC) No 800/2008 of 6 August 2008 declaring certain categories of aid compatible with the common market in application of Articles 87 and 88 of the Treaty (General block exemption Regulation

Skjal nr.
32008R0800
Aðalorð
orka - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira